Land
Sími: 520 5310
Fréttir

Viðburðir

  Google Apps ráðstefna 
Dags:  15.09. 2014


Framundan er spennandi Google ráðstefna sem haldin verður í Svíþjóð 26.-28. október. Þar munu koma saman kennarar, skólastjórnendur og aðrir áhugasamir til að kynnast öllum þeim fjölbreyttu möguleikum sem Google Apps getur veitt skólasamfélaginu.

Lesa meira
     
  Opin námskeið fyrir einstaklinga
Dags:  12.03. 2014


Næstu vikurnar verða í boði opin námskeið fyrir einstaklinga. Í boði verða þrenns konar námskeið sem eru um kerfisstjórn, námsmat og samskipti við heimilin.

Lesa meira
     
  Ný kynslóð af Mentor opnuð í Hörpunni
Dags: 22.10. 2013

Þann 17. október kynnti Mentor fyrsta áfangann í þróun nýrrar kynslóðar af Mentor. Fyrsti sýnilegi hluti þess er nýtt viðmót fyrir nemendur og foreldra.

Lesa meira
     
  Spegluð kennsla
Dags: 22.04.2013

Mánudaginn 22. apríl 2013 verður ráðstefna um speglaða kennslu (flipped classroom)

Lesa meira
   
 
BETT 2013   InfoMentor á Bett í London
Dags: 30.01.2013 - 02.02.2013

InfoMentor var í annað sinn með sýningarbás á Bett sem er stærsta sýning sinnar tegundar fyrir fagaðila í skólastarfi.

Lesa meira