Land
Sími: 520 5310

Námslotur

Þetta námskeið er ætlað kennurum sem vilja skipuleggja kensluna sína í námslotum. Námslotur halda utan um allt það sem viðkemur kennslunni og má þar fyrst nefna viðmiðin sem stefnt er að, námsefni og þau verkefni sem lögð verða fyrir til að ná áætluðum árangri. Að lokinni námslotu liggur fyrir námsmat sem nýtist inn í heildarmatið.

Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Mentors fimmtudaginn, 4. maí frá kl. 16:00-18:00.
Við hvetjum áhugasama til að skrá sig en hámarksfjöldi þátttakenda er tíu.
Verð: 12.900.-