Land
Sími: 520 5310

Samþætting við Google eða O365

Þeir skólar sem farnir eru að nýta nýju kynslóðina af Mentor býðst nú samþætting við Google eða O365.

Samþætting bæði við Google og Office 365 er nú í boði fyrir þá sem eru farnir að nýta sér nýju kynslóðina af Mentor. Þar gefst tækifæri til að samþætta við Mentor dagatal, One Drive, Google Drive, tölvupóst og singel-sign-on en það felur í sér að notandi þarf eingöngu að skrá sig einu sinni inn og hefur þá aðgang bæði að Mentor og Google eða Office 365.


Frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á radgjafar@mentor.is eða með því að hringja í 520 5310.